top of page

Viðkomustaðir

Söguríka

Tyrkland - Izmir

Perlan við Eyjahafið - ÍZMÍR (SMYRNA)

5.-13. október 2025

Ferðin byrjar með hópnum ásamt Íslenskum farastjóra í Keflavík með beint flug til Istanbul og eitt stutt flughopp frá Istanbul til Izmirs. Sér rúta með einkabílastjóra ásamt auka ensku mælandi sérfræðing mun sækja okkur og ferðast með okkur á milli staða á meðan ferðinni stendur á.

Flogið verður beint til Ístanbul og svo áfram til Izmirs. Á meðan á ferðinni stendur mun hópurinn hafa til umráða rútu og bílstjóra ásamt íslenskum fararstjóra og öðrum enskumælandi.

📆 Dagskrá:
 
📍 Dagur 1: Komudagur
Izmir ADB flugvöllur → Kuşadası
  • Komutími að nóttu → Innritun á hótel
  • Frjáls dagur í Kuşadası (strönd, sund, spa, göngur, kastali, shopping)

📍 Dagur 2: Efesus & Şirince
Kuşadası → Selçuk → Şirince → Kuşadası
 
  • Forn borgin Efesus
  • Hús Maríu meyjar
  • Artemishofið
  • Basilíka og gröf heilags Jóhannesar
  • Þorpið Şirince (vínsmökkun, markaðir ofl.)
     
📍 Dagur 3: Pamukkale & Aphrodisias
Kuşadası → Aphrodisias → Pamukkale → Kuşadası
 
  • Fornleifasvæði Aphrodisias
  • Kalksteinstraðir Pamukkale & Kleópötrulaugin
     
📍 Dagur 4: Borgarskoðun Izmir
Kuşadası → Izmir
 
  • Konak-torg & klukkuturn
  • Kemeralti-basari
  • Rómverska fornsvæðið Agora
  • Panoramalíftan Asansör
  • Innritun á hótel í Izmir
     
📍 Dagur 5: Pergamon & Foça
Izmir → Pergamon → Foça → Izmir
 
  • Háborg Pergamon & Rauða basilíkan
  • Foça – sjávarþorp, kaffihús, höfn
     
📍 Dagur 6: Sardes, Kuladokya & Birgi
Izmir → Sardes → Kula → Birgi → Tire → Izmir
 
  • Forn borgin Sardes
    (sýnagóga, hof Artemis)
  • Kuladokya – kalksteinsklettar
    (litla Kappadókía)
  • Birgi – Ottómanska þorpið
  • Kvöldverður í Tire á fjallaveitingastaðnum Kaplan Dağ Restaurant
     
📍 Dagur 7: Çeşme, Alaçatı & Sığacık
Izmir → Çeşme → Alaçatı → Sığacık → Izmir
 
  • Çeşme kastali & höfn
  • Alaçatı – göngugötur, búðir, hádegismatur
  • Sığacık – kastali & strandganga

✈️ Dagur 8: Brottför
Izmir → Flugvöllur (ADB)
(snemma morguns)
  • Akstur á flugvöll




     

Kynningarverð 559 þús ísk + flug
(með 5-stjörnu hótel gistingu, rútu og rútustjóra,
tveimum íslenskum fararstjóra og
ensku mælandi leiðsögumanni).
Flug með Icelandair til Izmir,
ca 75-89 þús ísk.
www.icelandair.is

Swissotel Izmir

Hótel í Izmir
Fimm stjörnu hótel í Izmir
Hótel í Izmir Tyrklandi

Charisma De Luxe Hotel

Hótel nálægt Izmir
Fimm stjörnu hótel í Izmir Tyrkland.
Hótel nálægt Izmir Tyrklandi
bottom of page