UM OKKUR
Við á bakvið Tyrklandsferðir
Við sérhæfum okkur í ferðum til Tyrklands

Við erum með starfsstöðvar bæði á Íslandi og í Tyrklandi, með margra ára reynslu og góða staðbundna þekkingu á umhverfi of staðháttum.
Hjá okkur eru íslenskumælandi starfsmenn staðsettir í báðum löndum, sem tryggja persónulega og áreiðanlega þjónustu fyrir ferðalanga – fyrir, á meðan og eftir ferð þeirra til Tyrklands. Markmið okkar er að veita örugga, skemmtilega og ógleymanlega upplifun með áherslu á gæði, staðbundin tengsl og hlýlegt viðmót.
Við bjóðum fjölbreytt úrval af hópferðum, þar sem séð er fyrir öllu: flugi, gistingu, ferðum og leiðsögn. Við aðstoðum einnig við að hanna sérsniðna pakka sem henta hverjum og einum, hvort sem þú ferðast einn, með fjölskyldu eða í vinahópi. Við leggjum við áherslu á að bjóða upp á sveigjanlegar lausnir sem gera draumaferðina að veruleika. Markmið okkar er að bjóða uppá ferð með persónulegri þjónustu, ástríðu fyrir Tyrklandi og sannri gestrisni.
Við hjá Tyrklandsferðir
Nafn
Guðmundur Hjartarson
Staða
Stofnandi og Leiðsögumaður
...
Nafn
Fannar Jónsson
Staða
Stofnandi og Leiðsögumaður
...
Nafn
Sígríður Guðmundsdóttir
Staða
Leiðsögumaður
...
